Hlustun og skilningur: Stig 5 | skolavefurinn.is

Hlustun og skilningur: Stig 5

Vefslóð

Lýsing

Á stigi 5 er ekkert unnið með textana, hvorki átt við setningar eða einstök orð. Reynt var þó að velja texta sem ekki stinga mjög í stúf við málvitund ungs fólks. Lengd textanna á 5. stigi er á bilinu 600–700 orð. Á þessu stigi eru valmöguleikarnir með hverri spurningu orðnir fjórir og spurningarnar heldur flóknari en á stigunum á undan. Þurfa nemendur oftar að beita ályktunarhæfni til að svara sumum spurninganna. Eðlilegur leshraði.