Sögur af Alla Nalla – Útprentanleg vinnubók | skolavefurinn.is

Sögur af Alla Nalla – Útprentanleg vinnubók

Vefslóð

Lýsing

Hinar skemmtilegu Sögur af Alla Nalla eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur eru mörgum kunnugar og hér er búið að útbúa þær sem heildstætt námsefni í íslensku fyrir yngri nemendur. Efnið samanstendur af 13 köflum og skiptist í leshefti og vinnubók. Leskaflana má nálgast í vefútgáfu eða í bók sem hægt er að panta í bóksölu Skólavefsins.