Vefslóð
Lýsing
Vinnubók með bókinni Hlývindi - ljóð og laust mál eftir Stephan G. Stephansson. (Höfundur bókarinnar er Baldur Hafstað.)
Hugmyndir Stephans G. eiga mikið erindi til námsmanna og því hefur Baldur útbúið vinnuhefti með völdum köflum í bókinni, annars vegar fyrir efstu bekki grunnskólans og hins vegar fyrir framhaldsskólanema. Getur því verið hentugt fyrir skóla að verða sér úti um bekkjarsett af bókinni til að geta nýtt sér þessi verkefnahefti.