Hundurinn og spegilmyndin | skolavefurinn.is

Hundurinn og spegilmyndin

Vefslóð

Lýsing

Sagan segir frá hundi sem eignast stórt og safaríkt bein. Vinir hans eru svangir og vilja gjarnan fá bita. En hundurinn stóri vill ekki deila beininu sínu með neinum. En það kemur í ljós að græðgin getur farið illa með menn, og hunda.