Blóm í vexti | skolavefurinn.is

Blóm í vexti

Vefslóð

Lýsing

Blómin stækka alveg eins og við. Við erum fyrst bara agnarlítil ungabörn, en svo stækkum við smám saman og þroskumst. Við erum líka alltaf að læra nýja hluti, stóra og smáa, og það sem við lærum þroskar okkur. Gott er að tala við börnin og mynda umræður um það hvað við höfum lært hvert og eitt.