Dagatal 2019 (sunnudagur fyrst) | Skólavefurinn

Dagatal 2019 (sunnudagur fyrst)

Vefslóð

Lýsing

Við bjóðum hér upp á dagatal fyrir árið 2019 þar sem vikan hefst á sunnudegi.

Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hægt er að nota dagatöl á fjölbreyttan hátt, s.s. að láta nemendur velja ljóð fyrir hvern mánuð, fróðleiksmola, upplýsingar um dýr og önnur þematengd efni.