Málað með efni út í málninguna | Skólavefurinn

Málað með efni út í málninguna

Vefslóð

Lýsing

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Í þessu verkefni er ýmsum efnum bætt út í málninguna þegar málað er, s.s. lími, flórsykri, kókosmjöli o.fl. (7 bls.).

Blaðsíðufjöldi:
7