Myndsköpun - ýmis verkefni | Skólavefurinn

Myndsköpun - ýmis verkefni

Vefslóð

Lýsing

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Hér er farið yfir ýmsar leiðir til myndsköpunar, s.s. að kríta á blað, teikna með kolum, teikna á sandpappír, glermálun, teikna með berjum, hveitibatik o.m.fl. (23 bls.)

Blaðsíðufjöldi:
23