Stubbastærðfræði | Skólavefurinn

Stubbastærðfræði

Lýsing

Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stærðfræði fyrir yngstu krakkana þar sem grunnhugtök eru kynnt og brú byggð yfir í frekara nám. Hver hluti telur 7 bls.

Blaðsíðufjöldi:
56