Feluleikur | Skólavefurinn

Feluleikur

Vefslóð

Lýsing

Hvar í ósköpunum hefur litla músin falið sig? Krakkarnir eiga að lyfta hlutunum í herberginu til þess að finna músina. Einfaldur og góður leikur fyrir þá sem eru að uppgötva tölvur.