Landafræði | Skólavefurinn

Landafræði

Heimur í hnotskurn: Kasmír

Lega
Kasmír liggur á svæði sem lýtur stjórn þriggja ríkja: Indlands, Pakistans og Kína. Sá hluti sem lýtur stjórn Indlands er nyrst á Indlandi, Kína hlutinn er vestast í Kína og Pakistan hlutinn í Austur-Pakistan.

Stærð
Rúmlega 220.000 km2 (rúmlega tvisvar sinnum stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Saudí Arabía

Lega
Austurlönd nær. Á landamæri að Yemen í suðri, Óman í suðri og austri, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Qatar í austri, en Kúwait, Írak og Jórdaníu í norðri.

Stærð
1.960.582 km2 (Næstum því 20 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Úrkoma lítil. Mikill munur getur orðið á hita og kulda. Sandstormar algengir.

Heimur í hnotskurn: Líbería

Lega
Vesturströnd Afríku. Landamæri liggja að Sierra Leone, Gíneu og Fílabeinsströndinni.

Stærð
Rúmlega 111 þúsund ferkílómetrar (örlítið stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Fílabeinsströndin

Lega
Vesturströnd Afríku. Fílabeinsströndin liggur við Gíneu-flóa og á landamæri að Líberíu, Gíneu, Malí, Burkina Faso og Ghana.

Stærð
Rúmlega 322 þúsund ferkílómetrar (rúmlega þrisvar sinnum stærri en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Eþíópía

Lega
Austur-Afríka, vestan við Sómalíu.

Stærð
1.127.127 km2 (rúmlega 11 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Monsún-hitabelti, loftslag breytilegt eftir landsvæðum. 

Mannfjöldi
65.891.874 (júlí 2001)

Þjóðflokkar
Oromo 40%, Amhara og Tigre 32%, Sidamo 9%, Shankella 6%, Somali 6%, Afar 4%, Gurage 2%, aðrir 1%

Heimur í hnotskurn: Írak

Lega
Mið-Austurlönd. Landið liggur við Persaflóa og á landamæri að Kuwait og Saudi Arabíu í suðri, Jórdaníu og Sýrlandi í vestri, Tyrklandi í norðri og Íran í austri.

Stærð
437.072 km2 (rúmlega 4 sinnum stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Afganistan

Lega
Suður-Asía, norður og vestur af Pakistan, í austur frá Íran. Túrkmenistan, Úsbekistan og Tadjíkistan eiga landamæri að Afganistan í norðri, en Kína í austri.

Stærð
647,500 km2 (rúmlega 6 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Þurrt; kaldir vetur og heit sumur.

Mannfjöldi
26.813.057 (júlí 2001)

Heimur í hnotskurn: Pakistan

Lega
Suður-Asía, norður og vestur af Pakistan, í austur frá Íran. Túrkmenistan, Úsbekistan og Tadjíkistan eiga landamæri að Afganistan í norðri, en Kína í austri

Stærð
647,500 km2 (rúmlega 6 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Þurrt; kaldir vetur og heit sumur.

Mannfjöldi
26.813.057 (Júlí 2001)

LANDAFRÆÐI

Í landafræði bjóðum við upp á efni um Ísland og valin lönd. Hér má m. a. finna vandaðar glósur Halldórs Ívarssonar sem útbúnar voru sem grunnur fyrir samræmt póf og standa enn fyrir sínu. Samtals telja þær um 90 blaðsíður. Samfara þeim boðið upp á vinnubækur í landafræði með góðum lausnum. Þá vekjum við athygli á efnisflokknum Heimur í hnotskurn þar sem fjallað er um valin lönd á áhugaverðum hátt. Efnið um Ísland er tvíþætt. Annars vegar er það sígilt efni eftir þá Þorvald Thoroddsen og séra Jón Norðmann sem gott getur verið að skoða þegar litið er til fortíðarinnar. Hins vegar er um að ræða efni sem tekur fyrir sögufræga staði og bæði hægt að nálgast upplesið á vefsíðu eða í sérútbúinni prentútgáfu með verkefnum. Hentar það vel sem ítarefni. 

Síður

Subscribe to RSS - Landafræði