Leita að námsefni
Á stuðningssíðunni er hægt að nálgast vinnubók og ýmis verkefni með bókinni Í bóli bjarnar.
Hér getið þið nálgast skýringabanka í stærðfræði þar sem farið er yfir öll helstu atriði stærðfræðinnar úr efstu bekkjum grunnskólans og upp í fyrstu áfanga framhaldsskólans. Eru skýringarnar...
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Hector Hugh Munro (Saki), kom víða við á ritvellinum, þrátt...
Gagnvirkur leikur. Dragið fánana að löndunum. Smellið á örina til hægri til að halda áfram.
Ævintýri eftir H.C. Andersen. Byggt á þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, en fært í nútímalegri búning á stöku stað. Verkefnin eru unnin með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla fyrir 5. bekk í...
Í þessari sögu rannsakar kvenspæjarinn Loveday Brooke dularfullt hvarf ungrar stúlku.
Í sögunni Nammigrísinn eftir Hugin Þór Grétarsson víkur höfundur að óhófi, neysluhyggju og græðgi á athyglisver...
Kennslubókin BITS AND PIECES IN ENGLISH SPELLING hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá okkur. – Hér er hægt að nálgast svör vi...
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (1. stig.)
Svarhefti við 8 blaðsíðna kennsluhefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni í 6. bekk.
23 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Fjöldinn allur af æfingum um nafnorð, lýsingarorð, fallorð, sagnorð og smáorð.
Í þessari ráðgátu koma við sögu vandaður silfurkross, sem býr yfir óvæntum eiginleikum, og kokkálaður ítalskur...
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (1. stig.)
Þorvalds þáttur víðförla tengist kristnitöku Íslendinga með beinum hætti og er skemmtileg og gagnleg lesning. Verkefni og fróð...
Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar...
Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 1. bekk eða elsta árgang í leikskóla. 1. hefti er 14 bls.

