Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Útprentanleg æfing í því að finna og greina föll orða (1 bls.).
29 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Útprentanleg krossgáta úr 1.-3. kafla kennslubókarinnar Líkami mannsins. Svör fylgja.
Hér er um að ræða 47 blaðsíðna bók, sem tekur á barninu sjálfu og nánasta umhverfi þess. Nóg af verkefnum. Gæti...
Við höldum áfram þar sem frá var horfið með enskuefnið Læsi og orðaforði, sem unnið er í samvinnu við breska námsgagnaframleiðandann Domino Books. Hér er um að ræða frábært efni sem allir...
Útprentanleg æfing (1 bls.).
Leskafli eftir Per Jespersen með verkefnum og svörum. Fyrir lengra komna.
Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 1. bekk eða elsta árgang í leikskóla. 2. hefti er 12 bls.
Í námskrá fyrir 5. bekk í sögu er talað um að nemendur eigi að kunna skil á völdum landnámsmönnum og lesa um þá úr frumheimildum.
Bókin Úr sveit í borg er víða kennd í 8. bekk og við bjóðum upp á vandaða vinnubók eftir Halldór Ívarsson sem...
Ýmis dæmi í tölfræði og líkindareikningi fyrir 5. bekk. 2 bls.
Mánuðirnir og tímamælingar er góður og vandaður texti sem gott getur verið að lesa til að þjálfa almennan lesskilning. 2 bls. með...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Íslenskt ævintýri með verkefnum.
Þessi fyrri hluti telur 16 blaðsíður af þéttu og vönduðu efni.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Haraldar Guðinasonar verður sennilega sífellt minnst sem...
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Góðir lestextar með frábærum verkefnum. Hentar vel fyrir 5.-6. bekk.
Skemmtileg orða- og litabók til útprentunar. 6 bls.
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir próf (8 bls.).

Síður