Leita að námsefni
Hugmyndir að þemavinnu með líkamann í hópastarfi. Útlit, skynfæri, tennur, líkt/ólíkt, utan/innan, fæða, hreinlæti, föt, fjölskylda, tilfinningar, framkoma, híbýli, börn í öðrum löndum, bækur, ferðir...
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Sögurnar um ferðir Gúllívers hafa lengi notið mikillar hylli...
Gagnvirk krossgáta úr 1.-3. kafla kennslubókarinnar Heimshorna á milli - Þróunarlöndin.
Skemmtilegur gagnvirkur leikur þar sem á að finna út hvaða orð stafirnir mynda. (2. stig.)
25 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Stubbastærðfræði er samfellt efni sem telur samtals 56 blaðsíður. Hér er á ferðinni vandað þjálfunarefni í stær...
Skemmtileg lesskilnings- og teikniverkefni fyrir yngstu nemendurna eftir Rannveigu Oddsdóttur.
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist þa...
Góðir lestextar með frábærum verkefnum.
Hentar vel fyrir nem. í 5. og/eða 6. bekk.
Gagnleg æfing til að læra beygingu sterkra og óreglulegra sagna utanbókar.
Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir...
Námsefni í eðlisfræði unnið af Benedikt Páli Jónssyni, kennara við Hagaskóla. Efnið er í boði á vef með gagnvirkum æfingum, sem og til útprentunar með verkefnum og svörum. Hér er fjallað um rúmmál,...
Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 1.-2. bekk eða elsta árgang í leikskóla. 4. hefti er 8 bls.
Í þessum kafla höldum við áfram með sagnorðin og lítum á myndir sagna, meira um tíðir, sterka og veika beygingu, ri-sagnir o.fl.
Efni sem upprunalega var útbúið sem grunnur (glósur) fyrir samræmt próf, en stendur fyllilega fyrir sínu sem grunnnámsefni. Þá...
Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt...
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Hér birtist Kjalnesinga saga í rafrænni útgáfu, ætluð til lestrar á unglingastigi og í framhaldsskólum. Sögunni fylgja orðskýringar, spurningar um innihald og svör, leiðbeiningar til kennara (...


