Leita að námsefni

Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir...
Efni sem upprunalega var útbúið sem grunnur (glósur) fyrir samræmt próf, en stendur fyllilega fyrir sínu sem grunnnámsefni. Þá...
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Vandaðar og aðgengilegar skýringar í formi uppflettirits. Fjölmargar gagnvirkar æfingar auðvelda lærdóm í stafsetningunni sem er hér kennd á auðveldan og þægilegan hátt.
Sagan The Captive er fyrst og fremst hugsuð sem þjálfunarefni í lesskilningi í ensku, auk þess sem þar er unnið með ritun, orðaforða og...
Hugmyndir að þemavinnu með tímann í hópastarfi. Umræður, hjálpartæki, rannsóknir og tilraunir, ferðir, bækur, myndsköpun, söngvar, þulur, leikræn tjáning, málörvun.

Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 2.-3. bekk. 8. hefti er 11 bls.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Jón Ólafsson var víðförlasti Íslendingur sautjándu aldar....
Þessi saga er sú fyrsta sem Hornung skrifaði um persónuna Raffles, sem var á yfirborðinu iðjulaus herramaður, en var um leið bíræfinn...
Gott efni sem segja má að taki við þar sem efninu Læsi og orðaforði sleppir. Gott ítarefni í ensku fyrir miðstig sem þjálfar...
Frábært yfirlit yfir sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og tímabilið frá árinu 1800 og fram til Heimastjórnarinnar árið 1904.
Efnið er þrískipt: 1) Sjálfstæðisbaráttan rakin ítarlega eftir ártölum (bls....
Fjórði kafli heildstæðrar vinnubókar með bókinni Landafræði handa unglingum (1. hefti). Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Ítarleg markmiðslýsing fylgir.
Ævintýri eftir H.C. Andersen. Byggt á þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, en fært í nútímalegri búning á stöku stað. Verkefnin eru unnin með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla fyrir 5. bekk í...

Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist þa...
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Heilsteypt kennsluefni í stærðfræði fyrir 1. bekk, sem uppfyllir kröfur sem gerðar eru í Aðalnámskrá grunnskóla. Efninu er skipt upp í kennslustundir og er hver þeirra með 5-6 gagnvirkum æfingum og...
Ungur ekkill leitar aðstoðar Violet Strange vegna dauðsfalls eiginkonu hans, sem þótti dularfullt og tengdist hneykslismáli innan fjölskyldunnar

