Lesum lipurt: Sérhljóðabækur | skolavefurinn.is

Lesum lipurt: Sérhljóðabækur

eftir Sigríði Ólafsdóttur
Verð:4 500 ISK

Sérhljóðabækurnar eru léttlestrarbækur í bókaflokknum Lesum lipurt eftir Sigríði Ólafsdóttur sérkennara. Bækurnar eru átta talsins og mælt er með því að þær séu lesnar í númeraröð.

Markmiðið með bókunum er að þjálfa lestur á orðum sem innihalda ákveðin sérhljóð eða tvíhljóð og er lestextinn spunninn utan um þau. Textinn er einfaldur og mikið um endurtekningar, þannig að nemandinn finnur fyrir getu sinni og sjálfstraust hans eykst.

Bækurnar eru seldar átta saman í pakka.

Verð

4.290 kr.

Vara