Náttúrufræði | Skólavefurinn

Náttúrufræði

Litla blómabókin

Það er nauðsynlegt fyrir alla sem vilja geta lesið eitthvað út úr náttúrunni að þekkja helstu blóm og jurtir. Þetta skemmtilega efni er fengið frá Sigríði Ólafsdóttur og er byggt á bók sem hún gaf út fyrir nokkru og nefndist Blómin okkar. Þar býr hún til laufléttan leik úr efninu til að gera það áhugavert, sem við munum að sjálfsögðu halda í.

Hvalir

Skólavefurinn býður ykkur hér upp á heildstætt námsefni um þá hvali sem hafast við á norðurhjara veraldar. Bæði er hægt að nálgast efnið í útprentanlegu formi og í margmiðlunarformi.

Margmiðlunarhlutinn skiptist í þrennt:

  • Almenn umfjöllun
  • Einstakir hvalir
  • Æfingar og leikir

Útprentanlega efnið skiptist einnig í:

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Steinar

Hugmyndir að þemavinnu með steina í hópastarfi. Vettvangsferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, leikir, myndlist, tónlist, söngvar, ljóð, þulur, hreyfing, heimspeki, málörvun.

Veturinn

Hugmyndir að þemavinnu með haustið í hópastarfi. Umræður, bækur, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, ferðir, sögur, söngvar, þulur, leikræn tjáning, hreyfing, málörvun.

Haustið

Hugmyndir að þemavinnu með haustið í hópastarfi. Umræður, bækur, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, söngvar, þulur, hreyfing, málörvun.

Vorið og sumarið

Hugmyndir að þemavinnu með vorið og sumarið í hópastarfi. Umræður, bækur, sögur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, söngvar, þulur, hreyfing, málörvun.

Líkaminn

Hugmyndir að þemavinnu með líkamann í hópastarfi. Útlit, skynfæri, tennur, líkt/ólíkt, utan/innan, fæða, hreinlæti, föt, fjölskylda, tilfinningar, framkoma, híbýli, börn í öðrum löndum, bækur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndbönd, myndlist, söngvar og þulur, hreyfing, málörvun og málshættir.

Síður

Subscribe to RSS - Náttúrufræði