Margt býr í vatninu: Samhengi í vistkerfi (verkefni 5) | skolavefurinn.is

Margt býr í vatninu: Samhengi í vistkerfi (verkefni 5)

Vefslóð

Lýsing

Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt nám. Í kennarahandbók eru ýmsar gagnlegar upplýsingar og hugmyndir sem geta nýst við kennslu um þetta viðfangsefni. Verkefnasafnið samanstendur af margvíslegum verkefnum, kennsluleiðbeiningum og úrlausnum.