Rejsen til Udgårdsloke (vinnubók) | skolavefurinn.is

Error message

Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.

Rejsen til Udgårdsloke (vinnubók)

eftir Vilhjálm Gíslason
Verð:590 ISK

Í dönsku bjóðum við upp á skemmtilega sögu byggða á norrænu goðafræðinni, Rejsen til Udgårdsloke eftir Vilhjálm Gíslason. Sagan fjallar um för Þórs til Útgarðaloka og kemur úr Gylfaginningu. Sagan er ætluð nemendum í 8.-10. bekk. Hún er skemmtileg og glæsilega myndskreytt og vel til þess fallin að fanga áhuga nemenda.

Vinnubókin inniheldur fjölbreytt verkefni eins og lesskilningsspurningar, andheiti, samheiti, krossgátur og eyðufyllingar.

Lesbókin er seld sér.

Einnig er á Skólavefnum að finna glæsilega vefútgáfu af sögunni með upplestri og gagnvirkum æfingum.

Verð

590 kr.

Vara