Skrift | Skólavefurinn

Skrift

Skrift

Skrift 1 er fyrsta bókin í nýrri ritröð. Létum við útbúa leturgerðina sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Við gerð hennar fylgdum við þeirri stafagerð sem hefur verið notuð í skólum á undanförnum árum en breyttum á stöku stað. Vonum við að þær breytingar sé flestum þóknanlegar, en við vitum að margir hafa sterkar skoðanir á þessu og vilja sem minnstar breytingar. 

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Subscribe to RSS - Skrift