Snillingaþrautir (Stóra snillingabókin) | skolavefurinn.is

Snillingaþrautir (Stóra snillingabókin)

Verð:990 ISK

Stóra snillingabókin hentar vel sem almenn þrautabók fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Bókin kemur í fallegri útgáfu með kili.

Getur verið hentugt að brjóta upp t.a.m. stærðfræðitíma með slíkum þrautum, sem auk þess að vera skemmtilegar bjóða upp á öðruvísi þrautir en er að finna í hefðbundnum kennslubókum og gefa kost á annars konar nálgun. Þá eru þrautirnar í bókunum misþungar þannig að allir geta fundið þrautir við hæfi. 

Út hafa komið tvær bækur í þessum flokki, Snillingabók 1 og 2, og við höfum hér sameinað valdar þrautir úr þeim í eina stóra bók. Bækurnar eru tilvaldar sem hvers kyns afþreyingar- eða uppfyllingarefni.

Verð

990 kr.

Vara