Rómverskir tölustafir: Sýnikennsla | skolavefurinn.is

Rómverskir tölustafir: Sýnikennsla

Vefslóð

Lýsing

Með því að fara í gegnum sýnikennsluna lærir nemandi allt það sem farið er fram á að hann kunni um rómverskar tölur skv. námskránni. Tilvalið er svo að fara yfir ,,Rómverskar tölur: Dæmasafn'' en það inniheldur mörg góð dæmi sem gagnast vel til að ná góðum tökum á rómverskum tölum.