Dýrin mín stór og smá - Þjálfunarhefti í samlagningu | Skólavefurinn

Dýrin mín stór og smá - Þjálfunarhefti í samlagningu

Vefslóð

Lýsing

Vinnuhefti í stærðfræði sem þjálfar samlagningu. Það má nota sem viðbótarefni fyrir nemendur sem eru komnir á undan eða eru á eftir, eftir því í hvaða árgangi það er notað. Heftið telur 12 bls. með forsíðu.
Blaðsíðufjöldi:
12