Stafir og orð 3 | skolavefurinn.is

Stafir og orð 3

Lestrarvinnubók
Verð:790 ISK

Stafir og orð er nýtt efni úr smiðju okkar á Skólavefnum og samanstendur af fjórum kennslubókum sem við köllum lestrarvinnubækur og hafa að geyma stafainnlagnir og grunnæfingar í lestri og skrift Þar eru allir stafir stafrófsins kynntir og unnið með þá á skipulegan og markvissan hátt.

Efnið telur í allt yfir 200 blaðsíður og eru átta stafir teknir fyrir í hverri bók nema þeirri síðustu en þar eru þeir tólf. Má nota þær bæði sem viðbótarefni með öðru námsefni eða sem lykilefni.

Hér er hægt að skoða bækurnar í flettibókaformi.

Hver bók kostar hjá okkur 790 kr. Allt settið er á 3000 kr.

Verð

790 kr.

Vara