Tungufoss 1 | Skólavefurinn

Tungufoss 1

Tungufoss er nýtt námsefni í íslensku fyrir unglingastig. Það er hluti af heildarnámsefni í íslensku sem Skólavefurinn hefur unnið handa unglingastigi í samræmi við ákvæði nýrrar aðalnámskrár. Um er að ræða þrjár lesbækur, eina fyrir hvern árgang, og fjölbreytt viðbótarefni á vef.

Tungufoss-bækurnar er hægt að panta hjá Skólavefnum (sjá bóksölu) en einnig eru þær aðgengilegar öllum áskrifendum á rafrænu formi hér á vefnum. 

Við bjóðum einnig upp á allar bækurnar í flettibókaformi, sem m.a. er hægt að nota með skjávarpa.


Fléttibók

Tungufoss 1