Tungutak 3 | skolavefurinn.is

Tungutak 3

Í Tunugtaki er að finna afar fjölbreytileg verkefni, ekki aðeins í málfræði og stafsetningu, heldur einnig og ekki síður í  almennri málnotkun og framsetningu texta. Stílfræðileg atriði eru rædd ásamt hugtökum í bókmenntafræði og bragfræði. Efninu er ætlað að glæða áhuga ungmenna á íslensku máli og menningu og styrkja þá í að ræða um tungumál og texta með hjálp lykilhugtaka í málfræði.


>> Smelltu hér til að fara á
gagnvirka útgáfu af bókinni.


 > Smelltu á bók til <
> að skoða hana í heild sinni sem fléttibók <