Vefslóð
Lýsing
Sagan af Heraklesi eða Herkúlesi, einsog hann er gjarnan nefndur, á sér rætur í grísku goðafræðinni. Við bjóðum upp á söguna í skemmtilegum búningi sem sem telur 14 kafla og getur hentað nemendum frá 7. og upp í 10. bekk. Hverjum kafla fylgja fjölbreytt og góð verkefni bæði vefútgáfu og prentútgáfu.