Stafir og orð 1 – Lestrarvinnubók
Stafir og orð 1 – Lestrarvinnubók er fyrsta bókin af fjórum þar sem unnið er með stafina, fyrstu skrefin í lestri og grunnatriði í skrift. Þá er þar einnig að finna stutt þjálfunarverkefni í skrift auk annarra æfinga. Efnið skiptist í 4 bækur sem saman telja rúmlega 200 blaðsíður í prenti. Þið getið valið um að skoða þær sem flettibók eða þá í pdf þar sem þið getið nálgast efnisyfirlit hverrar bókar fyrir sig.

Fléttibók (smelltu hér)

