Vefslóð
Lýsing
Hér er á ferðinni stutt ævintýri eftir skáldið og rithöfundinn Jóhann Hjálmarsson. Þar segir frá land i sem á sér engin landamæri og er í raun ekki til. Íbúar þess heita Allir og Enginn. Sagan hefur einungis einu sinni áður birst á prenti, en það var í Lesbók Morgunblaðsins árið 1965. Var hún þá myndskreytt af listamanninum Alfreð Flóka og fylgja þær myndskreytingar sögunni hér. Bæði fáanleg sem vefefni og útprentanleg.