Öðruvísi litabók 1 | skolavefurinn.is

Öðruvísi litabók 1

Vefslóð

Lýsing

Skemmtileg litabók til útprentunar. 9 bls. Ólíkt flestum hefðbundnum litabókum býður þessi bók upp á fjölbreytt úrval verkefna sem fela í sér margvíslega færniþætti auk þess sem hún kallar á að börnin hugsi um myndirnar á annan hátt. Gengið er út frá því að bókin bjóði upp á samvinnu barns og kennara eða barns og foreldris. Hverri mynd fylgja leiðbeiningar sem nauðsynlegt er að lesa fyrir barnið og tilvalið að nota tækifærið og ræða um litina og annað sem myndirnar gefa tilefni til.