Vefslóð
Lýsing
Fáðu barnið til að lýsa húðinni á Mjallhvíti: „Hún var ekki bara hvít, hún var hvít eins og snjór. En hvað með hárið á henni? Það var svart eins og krummi. Varirnar voru rauðar eins og blóð“. Önnur lýsandi dæmi gætu verið að eitthvað „lykti eins og skunkur“. „Hvernig væri hægt að lýsa lyktinni á annan hátt?“ Gott er að koma með tillögu til að hvetja barnið áfram, til dæmis: „Lyktar eins og fiskur, laukur“ og svo framvegis. Aldur 4 - 6 ára.