Vefslóð
Lýsing
Veljið nafnorð eins og fíll eða kónguló. Hver einstaklingur þarf að koma með lýsingarorð í stafrófsröð. Sá sem byrjar gæti komið með akfeitur fíll, sá næsti bleikur fíll, þarnæsti dásamlegur fíll og svo framvegis. Einnig mætti skrifa orðin niður. Aldur: 5 - 6 ára.