Skólavefurinn var stofnaður í byrjun árs 2000. Vefurinn hefur vaxið jafnt og þétt frá þeim tíma og er nú stærsti náms- og fræðsluvefur landsins. Á vefnum er að finna vandað efni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og fróðleiksfúst fólk á öllum aldri. Nær allir skólar á landinu eru áskrifendur að vefnum, auk þúsunda einstaklinga. Á Skólavefnum vinna u.þ.b. 10 manns, en auk þeirra eru margir sem vinna að einstökum afmörkuðum verkefnum.
Skólavefurinn ehf
Laugavegi 163a
105 Reykjavík
Sími: 551 64 00
Tölvupóstfang: skolavefurinn@skolavefurinn.is
Slóð vefsíðu: www.skolavefurinn.is

