Vefslóð
Lýsing
Skáld mánaðarins er samvinnuverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Skólavefsins, Þjóðmenningarhússins og Þjóðminjasafnsins. Er hugmyndin með þessu verkefni að vekja áhuga skólanema og almennings á kveðskap og gildi hans í menningu okkar fyrr og nú.