Ást og auður | skolavefurinn.is

Ást og auður

Vefslóð

Lýsing

Ást og auður er stutt örlagasaga í 11 köflum, oft átakanleg. Segir þar frá stúlkunni Sigríði, bóndanum Gísla sem ann henni hugástum og kaupmanninum Þórarni sem giftist henni. Það sem kannski helst gerir söguna jafn góða og skemmtilega aflestrar og raun ber vitni er einlægnin og ákefðin sem býr að baki. Sagan getur hentað ólíkum aldurshópum og fer þá eftir hverjum einum hvernig unnið er úr verkefnunum og með söguna almennt.