Lestrarbækur Auðbjargar | skolavefurinn.is

Error message

  • Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.
  • Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.
  • Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.

Lestrarbækur Auðbjargar

Það er okkur mikil ánægja að bjóða áskrifendum okkar upp á hinar vönduðu og áhugaverðu lestrarbækur Auðbjargar Pálsdóttur hér á Skólavefnum.  Hafa bækur Auðbjargar verið notaðar víða með góðum árangri og því mikill fengur að þeim.  Öllum bókunum fylgja vandaðar vinnubækur.

Bækurnar sem eru 14 í allt miðast fyrst og fremst að því að þjálfa almennan lesskilning og þar hafa vinnubækurnar mikið vægi.  Eru vinnubækurnar þannig uppbyggðar að verkefnin eru skilgreind útfrá blaðsíðum í lesbókunum og er vinna nemandans einkum fólgin í því að haka við réttar lausnir. Í fæstum tilvikum þarf að skrifa nema stök orð við og við.

Bækurnar eru unnar þannig að hægt er að nálgast lesbækurnar í pdf og/eða sem flettibækur sem tilvalið er að hlaða niður í tölvuna. Vinnubækurnar eru í pdf og svo er hægt að sækja upplestur á sögunum.