Nammigrísinn - vinnubók | skolavefurinn.is

<<  tilbaka

Nammigrísinn - vinnubók

Vefslóð

Lýsing

Í sögunni Nammigrísinn eftir Hugin Þór Grétarsson víkur höfundur að óhófi, neysluhyggju og græðgi á athyglisverðan hátt. Vinnuhefti með sögunni telur 15 bls. Er það unnið með yngri bekki grunnskólans í huga, en samt þannig að nota má það á fleiri aldursstigum en einu.