Athugið að öllu efninu, hvort heldur er um að ræða sögur eða aðra leskafla, fylgja góð verkefni.
Miðstig
Svífðu burt og sestu hjá sumargleði þinni
Miðstig
Ljóðabókin mín
Miðstig
Þorvalds þáttur víðförla: vinnubók
Þorvalds þáttur víðförla tengist kristnitöku Íslendinga með beinum hætti og er skemmtileg og gagnleg lesning. Verkefni og fróðleiksmolar fylgja.
Miðstig
Þjófaland - vinnubók
Í sögunni Þjófaland eftir Hugin Þór Grétarsson er vikið að mörgum undirstöðum mannlegs lífs og boðið upp á umræðu um hugtök á borð við lýðræði, rétt, rangt, græðgi, nægjusemi og ótal margt fleira. Vinnuhefti með sögunni telur 14 bls. Er það unnið með miðstig grunnskólans í huga, en samt þannig að nota má það á efri og neðri stigum.
Miðstig
Blákápa - vinnubók
Vinnubók með fyrstu 70 blaðsíðum Blákápu. Vinnubókin telur 13 bls.
Miðstig
Í bóli bjarnar - vinnubók - viðauki 1: hópverkefni
Hópverkefni með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson.
Miðstig
Í bóli bjarnar - vinnubók - viðauki 2: krossgátur
Krossgáta með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson.
Miðstig
Í bóli bjarnar - vinnubók - viðauki 3: myndasögur
Myndasöguverkefni með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson.
Miðstig
Í bóli bjarnar - vinnubók
Við bjóðum nú upp á vinnubók með bókinni Í bóli bjarnar eftir Guðjón Ragnar Jónasson. Hér er tekið á mörgum þáttum íslenskunnar sem oft er litið framhjá í öðru efni. Vinnuheftið telur 44 blaðsíður. Við minnum svo á þrjá viðauka við vinnubókina sem hver fyrir sig fæst í sérskjali. Fyrsti viðaukinn tekur fyrir hópverkefni, annar tekur fyrir krossgátur og sá þriðji fjallar um myndasögur.
Miðstig
Óboðnir gestir - vinnuhefti
Í bókinni Óboðnir gestir eftir Arnheiði Borg segir m.a. frá tröllabörnunum Græðgi, Fýlupúka, Óþekktarormi og Leti, auk jötuns sem ekki vill segja til nafns. Bókin hentar vel til kennslu í lífsleikni, en einnig má nota hana sem almenna lestrarbók. Bókina er hægt að panta hjá Skólavefnum. Vinnuheftið með bókinni telur 8 bls.
Miðstig
Ekki segja frá - vinnuhefti
Í bókinni Ekki segja frá eftir Arnheiði Borg er á nærfærinn og skilvirkan hátt tekið á böli því sem alkóhólismi getur haft í för með sér. Má segja að efnið henti vel frá 4. bekk og upp úr. Bókin hentar vel til kennslu í lífsleikni, en einnig má nota hana sem almenna lestrarbók. Bókina er hægt að panta hjá Skólavefnum og síðan geta menn prentað vinnuheftið út af vefnum.
Miðstig
Rut og raddirnar tvær - vinnuhefti
Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.
Í bókinni Rut og raddirnar tvær er fjallað um þjófnað, hjálpsemi, samviskusemi, tillitssemi og einelti.
Miðstig
Rut og Gunnar - vinnuhefti
Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.
Í bókinni Rut og Gunnar er fjallað um reiði, stríðni, fyrirgefningu og skemmdir á almenningseignum.
Miðstig
Rut á afmæli - vinnuhefti
Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.
Í bókinni Rut á afmæli er fjallað um að skilja ekki útundan, að virða hvert annað, að særa ekki aðra, að kynna isg í síma og að tala rétt mál.
Miðstig
Rut fer í nýjan skóla - vinnuhefti
Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.
Í bókinni Rut fer í nýjan skóla er fjallað um jákvæðni, að dæma ekki fyrirfram, tillitssemi og ,,oft má satt kyrrt liggja".
Miðstig
Mánuðirnir og tímamælingar
Mánuðirnir og tímamælingar er góður og vandaður texti sem gott getur verið að lesa til að þjálfa almennan lesskilning. 2 bls. með verkefnum. Gott er að tengja textann við nám í landafræði.
Miðstig
Kýr tárfellir
Sagan Kýr tárfellir er óvenjuleg og skemmtileg saga um tilfinningalíf kúa eftir Þorgils gjallanda sem hét réttu nafni Jón Stefánsson og var bóndi í Mývatnssveit. 3 bls. með verkefnum.
Miðstig
Sögur af Sæmundi fróða
Hér eru 8 sögur af Sæmundi fróða í útprentanlegu hefti (8 bls.) með verkefnum. Sæmund fróða og sögurnar um hann þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Sæmundur, sem sögurnar fjalla um var Sigfússon og kenndur við kirkjustaðinn Odda þar sem hann gerðist prestur eftir að hann kom heim að loknu námi í Svartaskóla í Frakklandi. Hann var uppi á árunum 1056 - 1133. Hefur hann stundum verið nefndur fyrsti sagnaritari á Íslandi, en hann á að hafa ritað á latínu sögu Noregskonunga, en sú bók er týnd.
Miðstig
Maríubarnið
Ævintýri og fallegar barnasögur vöktu mikinn áhuga Jónasar, enda var hann meðal þeirra fyrstu sem gerðu sér grein fyrir mikilvægi H.C. Andersens. Sagan Maríubarnið er gott dæmi um áhuga Jónasar á þessari bókmenntagrein, og tilraun hans til að miðla evrópskum menningarstraumum heim til Íslands.
Verkefni og svör fylgja.
Miðstig
Spýturnar sjö
Skemmtileg dæmisaga um sjö bræður og vitran föður þeirra, unnin upp úr samnefndri sögu í Lestrarbók Þórarins Böðvarssonar.
Miðstig
Auðunar þáttur vestfirska
Auðunar þáttur vestfirska segir frá Íslendingi sem heldur utan í leit að frægð og frama og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Verkefni og svör fylgja.
Miðstig
Sálin sem hafði Minning og Mannorð til fylgdar
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Verkefni og svör fylgja.
Miðstig
Þáttur af Steini Steinssyni
Saga eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Verkefni og svör fylgja.
Yngsta stig
Ljóðaleikur
Yngsta stig
Vinnubók í íslensku fyrir 2.-3. bekk
Yngsta stig
Vinnubók í íslensku fyrir 3.-4. bekk
Yngsta stig
Vinnubók í íslensku fyrir 4.-5. bekk.
Yngsta stig
Stafrófið (vinnubók)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Kötturinn og mýsnar í hlöðunni (2. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Kisa litla (1. stig)
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með góðum en jafnframt einföldum verkefnum. Eru verkefnin sem fylgja fjölbreytt og taka á ýmsum þáttum íslenskunnar. Efnið er flokkað í sex stig og verður hver og einn að finna það stig sem hentar best.
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Fífillinn (2. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Hafragrauturinn (3. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Kötturinn og músin (3. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Vindurinn og sólin (3. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Geiturnar þrjár (4. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Kalli litli (4. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Pétur kanína (4. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Poki af gulli (4. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Stríð tindátanna (6. stig)
Yngsta stig
Lestur og skilningur: Vitra gæsamamma (6. stig)
Yngsta stig
Heimska héraskinnið
Skemmtileg saga sem börn hafa gaman af að lesa. Efnið telur samtals 6 blaðsíður þar semsagan sjálf tekur yfir 4 blaðsíður og verkefnin 4. Hentar vel fyrir 2. og 3. bekk, en gæti einnig hentað duglegum nemendum í 1. bekk. Efnið hentar bæði í almennri bekkjarkennslu og í einstaklingsmiðuðu námi. Þá geta áhugasamir foreldrar prentað efnið út og unnið með börnum sínum á kvöldin.
Yngsta stig
Litla gula hænan
Hér er á ferðinni hin sígilda saga um litlu gulu hænuna sem finnur hveitifræin. Er um að ræða námsþátt á 6 blaðsíðm þar sem sagan sjálf tekur yfir 3 blaðsíður og verkefnin 3. Er efnið einkum hugsað fyrir 2. og 3. bekk, en gæti einnig hentað duglegum nemendum í 1. bekk.
Efnið hentar bæði í almennri bekkjarkennslu og í einstaklingsmiðuðu námi.
Þá geta áhugasamir foreldrar prentað efnið út og unnið með börnum sínum á kvöldin.
Yngsta stig
Lesum lipurt og létt - 1. hefti
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum. Þannig lærir nemandinn að lesa orðmynd sem eina heild og endurtekningin festir hana í minnið. Lagður er grunnur að eðlilegum augnhreyfingum við lestur. Heftir telur 16 blaðsíður og er hið vandaðasta að allri gerð og framsetningu. Það er enginn vafi á að þetta efni á eftir að nýtast kennurum yngri barna einstaklega vel. Er efninu skipt upp í tvö hefti. Hvetjum við alla til að kynna sér þetta frábæra námsefni sérstaklega vel.
Yngsta stig
Alfinnur álfakóngur (Sögur með verkefnum)
Mjög gott lesskilningsverkefni fyrir nem. í 3. og 4. bekk eftir Jónu Fanneyju Svavarsdóttur.
(2 bls.)
Yngsta stig
Káta - Afmælisdagur Kátu (Sögur með verkefnum)
Mjög gott lesskilningsverkefni fyrir nem. í 3. og 4. bekk eftir Jónu Fanneyju Svavarsdóttur.
(1 bls.)
Yngsta stig
Káta - Svona er fullorðna fólkið (Sögur með verkefnum)
Mjög gott lesskilningsverkefni fyrir nem. í 3. og 4. bekk eftir Jónu Fanneyju Svavarsdóttur.
(2 bls.)
Yngsta stig
Lesum lipurt og létt - 2. hefti
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum. Þannig lærir nemandinn að lesa orðmynd sem eina heild og endurtekningin festir hana í minnið. Lagður er grunnur að eðlilegum augnhreyfingum við lestur. Heftir telur 16 blaðsíður og er hið vandaðasta að allri gerð og framsetningu. Það er enginn vafi á að þetta efni á eftir að nýtast kennurum yngri barna einstaklega vel. Er efninu skipt upp í tvö hefti. Hvetjum við alla til að kynna sér þetta frábæra námsefni sérstaklega vel.
Yngsta stig
Lesum lipurt - lestrar- og málþjálfunar- verkefni, fyrri hluti
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum. Þannig lærir nemandinn að lesa orðmynd sem eina heild og endurtekningin festir hana í minnið. Lagður er grunnur að eðlilegum augnhreyfingum við lestur. Heftir telur 16 blaðsíður og er hið vandaðasta að allri gerð og framsetningu. Það er enginn vafi á að þetta efni á eftir að nýtast kennurum yngri barna einstaklega vel. Er efninu skipt upp í tvö hefti. Hvetjum við alla til að kynna sér þetta frábæra námsefni sérstaklega vel.
Yngsta stig
Lesum lipurt - lestrar- og málþjálfunarverkefni, síðari hluti
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist það Lesum lipurt og létt og inniheldur lestraræfingar fyrir byrjendur. Eins og segir í inngangi bókarinnar byggir hún á lestraraðferð sem nefnd er orðmyndaaðferðin. Þar byrjar kennarinn á að lesa textann upphátt - Síðan les nemandinn hann upphátt þrisvar sinnum. Þannig lærir nemandinn að lesa orðmynd sem eina heild og endurtekningin festir hana í minnið. Lagður er grunnur að eðlilegum augnhreyfingum við lestur. Heftir telur 16 blaðsíður og er hið vandaðasta að allri gerð og framsetningu. Það er enginn vafi á að þetta efni á eftir að nýtast kennurum yngri barna einstaklega vel. Er efninu skipt upp í tvö hefti. Hvetjum við alla til að kynna sér þetta frábæra námsefni sérstaklega vel.
Yngsta stig
Nammigrísinn - vinnubók
Í sögunni Nammigrísinn eftir Hugin Þór Grétarsson víkur höfundur að óhófi, neysluhyggju og græðgi á athyglisverðan hátt. Vinnuhefti með sögunni telur 15 bls. Er það unnið með yngri bekki grunnskólans í huga, en samt þannig að nota má það á fleiri aldursstigum en einu.
Yngsta stig
Skólabókin mín
Hér er um að ræða 47 blaðsíðna bók, sem tekur á barninu sjálfu og nánasta umhverfi þess. Nóg af verkefnum. Gæti einnig hentað vel í stuðningskennslu.
Yngsta stig
Bakkabræður
Sögurnar af bræðrunum frá Bakka, þeim Gísla, Eiríki og Helga, hafa skemmt ungum sem öldnum um langan aldur.
Yngsta stig
Landnámið – Fundur Íslands (til útprentunar með verkefnum)
Í þessu efni er rakin sagan af fundi Íslands og sagt m.a. frá Naddoddi, Garðari Svavarssyni, Hrafna-Flóka og Náttfara. Búið er að laga textann að yngri nemendum.Góð verkefni fylgja með.
Yngsta stig
Dæmisögur Esóps
Fimm dæmisögur Esóps með góðum verkefnum. Konan og feita hænan, Ljónið og músin, Refurinn og vínberin, Úlfurinn og tranan, Ferðamennirnir og björninn.
Yngsta stig
Lesið og teiknað
Skemmtileg lesskilnings- og teikniverkefni fyrir yngstu nemendurna eftir Rannveigu Oddsdóttur.
Efsta stig
Hlývindi: vinnubók
Vinnubók með bókinni Hlývindi - ljóð og laust mál eftir Stephan G. Stephansson. (Höfundur bókarinnar er Baldur Hafstað.)
Hugmyndir Stephans G. eiga mikið erindi til námsmanna og því hefur Baldur útbúið vinnuhefti með völdum köflum í bókinni, annars vegar fyrir efstu bekki grunnskólans og hins vegar fyrir framhaldsskólanema. Getur því verið hentugt fyrir skóla að verða sér úti um bekkjarsett af bókinni til að geta nýtt sér þessi verkefnahefti.
Efsta stig
Englar alheimsins - vinnubók
24 bls. vinnubók með skáldsögunni Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson.
Efsta stig
Sigurður mállausi
Áhugaverð saga um það hvernig var að vera mállaus á árum áður. 10 bls. með verkefnum og svörum.
Efsta stig
Vitnisburður hljóðritans
Skemmtileg sakamálasaga þar sem hljóðriti Edisons kemur við sögu. 6 bls. með verkefnum.