Við á Skólavefnum höfum lengi viljað veg bókmennta sem mestan og boðið upp á kynningar á völdum höfundum og vandað námsefni með verkum þeirra. Á síðunni okkar er að finna mikið magn af bókmenntatengdum verkum sem við hvetjum alla til að kynna sér. Með tengslunum við Lestu.is og Hlusta.is getum við nú boðið upp á fjöldann allan af bókum sem hægt er að hlaða niður á flest algengustu tæki og tól sem eru í notkun.

