Rejsen til Udgårdsloke eftir Vilhjálm Gíslason | skolavefurinn.is

Rejsen til Udgårdsloke eftir Vilhjálm Gíslason

Þessi skemmtilega saga, eftir Vilhjálm Gíslason dönskukennara, er byggð á goðafræðinni. Sagan er í tólf köflum og skreytt frábærum myndum eftir breska listamanninn Daniel Cook. Goðafræðin og danskan spinnast hér saman á skemmtilegan hátt og fanga hug nemenda. Hægt er að panta prentútgáfuna í bók hjá Skólavefnum.