Hér eigið þið að leita að orðum sem gefin eru upp neðst á síðunni í stafapakka. Orðin geta lesist afturábak, upp, niður og ská í allar áttir. Þegar þið hafið fundið orð smellið þið á fremsta stafinn, haldið músinni niðri og dragið út á enda orðsins. Ágætur leikur til að þjálfa lestur.
(JAVA)