Valdar leiðir í myndsköpun | skolavefurinn.is

Valdar leiðir í myndsköpun

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum.  Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra.