Skólavefurinn í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörg býður ykkur upp á námsefnið Geimálfurinn frá Varslys, en það er námsefni í lífsleikni um slys og slysavarnir sem ætlað er fyrir nemendur í 4., 5. og 6. bekk. Á síðunni getið þið nálgast efnið sem hefur að geyma leshefti, verkefnablöð, glærur, myndbandsskeið o.fl.