Tímalínur geta verið gagnlegar til að læra sögu. Það að þær séu notaðar sem heildstætt námsefni er á margan hátt freistandi og býður upp á marga möguleika. Við bjóðum upp á þrjár tímalínur með verkefnum sem við hvetjum alla til að nýta sér hvort heldur kennara eða einstaklinga sem vilja fá betri innsýn inn í sögu lands og þjóðar.
Efsta stig
Jón Sigurðsson (tímalínuverkefni)
Ítarlegt verkefni með myndum (6 bls.). Námsefni fyrir 8. bekk í sögu. Þessi vinnubók tengist gagnvirku tímalínunni "Aldarlýsing: Þjóðfundurinn 1851 og 19. öldin".
Efsta stig
Sjálfstæðisbarátta 19. aldar (tímalínuverkefni)
Ítarlegt verkefni með myndum (3 bls.). Námsefni fyrir 8. bekk í sögu. Þetta verkefni tengist gagnvirku tímalínunni "Aldarlýsing: Þjóðfundurinn 1851 og 19. öldin". Svör fylgja.
Miðstig
Tímalína - 19. öld
Gagnvirk tímalína um 19. öldina: Jón Sigurðsson, sjálfstæðisbaráttan á Íslandi, hvað var að gerast í heiminum, árferði og jarðhræringar.
Miðstig
Tímalína - 11. öld
Tímalína um 11. öldina á Íslandi og helstu atburði í heiminum.
Miðstig
Tímalína - 10. öld
Tímalína um 10. öldina á Íslandi og í Noregi, ásamt helstu atburðum í heiminum á þeim tíma.