Í námskrá er skráð að nemendur eigi að geta skoðað íslenskt miðaldasamfélag í ljósi kunnugs einstaklings, t.d. Snorra Sturlusonar, Guðmundar biskups góða eða Guðríðar Þorbjarnardóttur. Þetta hefti tekur fyrir ævi Snorra Sturlusonar og allt þar til Íslendingar lenda undir vald Noregskonungs árið 1262. Heftið telur 29 blaðsíður með góðum verkefnum. Efnið er í útprentanlegri útgáfu (27 bls.) og upplesin vefútgáfa bætist við innan skamms.
Miðstig
Kennslubók í sögu fyrir 7. bekk - 1. hefti /Snorri Sturluson og Sturlungaöldin
Í námskrá er skráð að nemendur eigi að geta skoðað íslenskt miðaldasamfélag í ljósi kunnugs einstaklings, t.d. Snorra Sturlusonar, Guðmundar biskups góða eða Guðríðar Þorbjarnardóttur. Þetta hefti tekur fyrir ævi Snorra Sturlusonar og allt þar til Íslendingar lenda undir vald Noregskonungs árið 1262. Heftið telur 29 blaðsíður með góðum verkefnum. Enn sem komið er er efnið einungis í útprentanlegri útgáfu (27 bls.) en upplesin vefútgáfa bætist við innan skamms.