Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem þrátt fyrir að koma fyrst út árið 1881 býr yfir miklum og gagnlegum fróðleik sem margur á enn við í dag. Þegar Lýsing Íslands kom fyrst út árið 1881 þótti um tímamótaverk að ræða, en verkið tók Þorvald margra ára rannsóknir oft við erfiðar aðstæður. Tekur hann fyrir flest það er að landinu snýr og gagnlegt er að vita. Bókin er sett upp sem vefsíða, en hægt er að sækja hvern kafla útprentaðan með góðum verkefnum. Í réttu samhengi má hæglega nota þetta valda kafla sem grunnnámsefni um landafræði Íslands.
Miðstig
Lýsing Íslands
Er hér um sígilt öndvegisrit að ræða sem þrátt fyrir að koma fyrst út árið 1881 býr yfir miklum og gagnlegum fróðleik sem margur á enn við í dag. Þegar Lýsing Íslands kom fyrst út árið 1881 þótti um tímamótaverk að ræða, en verkið tók Þorvald margra ára rannsóknir oft við erfiðar aðstæður. Tekur hann fyrir flest það er að landinu snýr og gagnlegt er að vita. Bókin er sett upp sem vefsíða, en hægt er að sækja hvern kafla útprentaðan með góðum verkefnum. Í réttu samhengi má hæglega nota þetta valda kafla sem grunnnámsefni um landafræði Íslands.