Í dag höldum við áfram að bjóða upp á þjálfunarspurningar úr sögubókinni NÝIR TÍMAR. Við erum enn stödd í 1. kaflanum, en 5. undirkaflinn sem við tökum fyrir í dag. Nefnist hann: Þjóðernisstefnan og áhrif hennar. Spurningarnar úr þessum kafla eru 67 talsins. Gangi ykkur vel!
Types
Lestu
Logo

