Nú bætum við 6 ný kennslumyndbönd í stærðfræði. Ný myndbönd fyrir framhaldsskólanema innihalda að þessu sinni skýringar á rúmmálsreikningum. Fyrsta myndbandið fjallar um hvernig hægt er að breyta milli mælieininga í rúmmáli á einfaldan hátt s.s. rúmsentimetrum í lítra. Önnur myndbönd taka á rúmmálsreikningum á kössum og pýramýdum, samtals verða að lokum 14 ný myndbönd fyrir nemendur í framhaldsskóla í þessum lið.
Types
Lestu
Logo

