13. ágúst 2016 | skolavefurinn.is

Error message

Þú þarft að skrá þig inn til að hafa aðgang að þessu efni.

13. ágúst 2016

Þriðjud., 24/01/2017 - 11:21 -- admin

Það eru gömul sannindi og ný að góður orðaforði í tungumáli skilar okkur vel á veg. Málfræðin og allt hitt verður líka svo miklu auðveldara ef við búum að góðum orðaforða.  Í dag bjóðum við upp á þjálfunarspurningar úr orðaforða frönsku kennslubókarinnar Scénario 1.  Þið getið valið um að reyna ykkur við frönsk orð og einnig snúið því við og glímt við íslensk orð yfir á frönsku.  Frábær leið til að efla orðaforðann í frönsku.

Types

Lestu

Logo

Button Link