Það er við hæfi þessa á þessum ólgutímum að rifja svolítið upp stjórnmálasöguna okkar. Við byrjum á því að reyna okkur við íslenska ráðherra á árunum 1904-1942. Nú er að sjá hvað þið þekkið af þessum fyrrum höfðingjum okkar. Spurningarnar í þessum flokki eru 50 talsins.
Types
Lestu
Logo

